Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í dag. Í minningu margra var hann hrifinn af Pet Shop Boys þegar hann þeytti skífum á öldum ljósvakans kornungur og er það kannski enn.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE