JÓN AXEL (60)

Jón Axel með eiginkonu sinni, Maríu B. Johnson.

Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í dag. Í minningu margra var hann hrifinn af Pet Shop Boys þegar hann þeytti skífum á öldum ljósvakans kornungur og er það kannski enn.

Auglýsing