“Christmas Tree Syndrome” er það kallað í Ameríku þegar fólk verður veikt af því að vera nálægt jólatrjám sem víðast hvar eru dregin inn í hús og sett upp í stofum á heimilum á þessum árstíma
Vísindamenn hafa sýnt fram á að jólatré geta kallað fram ofnæmisviðbrögð; hnerra, hósta, augnsviða og jafnvel lífshættuleg asmaköst.
Hvað er til ráða? Hrista tréð reglulega og ryksuga all um kring.