JÓLAMYND DÓTTUR PÍPARANS

  Jólakort heitir þessi mynd Dagrúnar dóttur Steina pípara.

  Steini pípari sendir myndskeyti:

  Dagrún og Steini pípari.

  Margir eru byrjaðir að undirbúa jólin. Eitt af því sem gera má er að taka mynd af börnunum og barnabörnum, setja á svið skemmtilega stemmingu sem gleður alla og búa til jólakort og senda fjölskyldu og vinum.

  Dóttir mín, Dagrún Þorsteinsdóttir, hefur gert þetta um öll jól fyrir sína bestu vini. Eins og myndin sýnir.

  Auglýsing