JÓI FEL ENDURRÆSIR MEÐ FELINO

Jói Fel, landsþekktur bakari, opnar nýjan veitingastað og kaffihús í Listhúsinu í Laugardal 1. des. Staðurinn átti að opna fyrir löngu en pizzuofninn lét á sér standa í flutningum en er nú kominn. Það er athafnakonan Gulla, kennd við Gaukinn, sem stílerar staðinn. Þetta verður ítalskt.

Tengd frétt.

Auglýsing