JOHN GRANT GLÍMIR VIÐ ÞÁGUFALLIÐ

    Þágufallið í íslensku er að vefjast fyrir tónlistarmanninum og Íslandsvininum John Grant sem spyr skiljanlega:

    “Afsakið, að ég sé svona leiðinlegur, en: hvenær notar maður þágufall á eftir forsetningunni “við” og hvað þýðir það?”

    Bjarni Þór Sigurðsson, forstöðumaður hjá Kortu og gítarleikari, svara Grant að bragði:

    “Mig minnir að reglan sé sú að ef forsetning getur stýrt bæði þf og þgf þá táknar hið fyrrnefnda hreyfingu en hið síðara dvöl.”

    Auglýsing