JOE FRAZIER (1944-2011)

Hnefaleikakappinn Joe Frazier er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 76 ára en lést fyrir sex árum – lifrakrabbi lagði hann að velli. Heimsmeistari í þungavigt 1970-73 en hitti þá fyrir ofjarl sinn, Muhamed Ali. Hann fær óskalagið The Boxer.

 

Auglýsing