JFM YRKIR UM DBE

Dagur borgarstjóri hefur verið í sviðsljósinu um helgina, í drottningrviðtali FB, felldi risajólatré í Heiðmörk og kynnti eigin bók um nýja Reykjavík. Þá orti Jakob Frímann Magnússon alþingismaður:

Á dándi margt þykir Dagur hagur,
er dregur vagna og borgarlínur.
Þó fölur virðist, á vanga magur,
verjast hann kann þegar slær í brýnur.
Auglýsing