JERRY LEWIS (97)

Jerry Lewis með Dean Martin sem var félagi hans í gríninu um áraraðir.

Gamanleikarinn Jerry Lewis (1926-2017) hefði orðið 97 ára í dag en hann féll frá fyrir sex árum. Honum var margt til lista lagt og veigraði sér ekki við að fara í trommueinvígi við Buddy Rich einn besta trommara allra tíma.

Auglýsing