JAMES CORDEN (43)

Spjallþáttastjórnandinn James Corden er afmælisbarn dagsins (43). Corden er enskur og sló fyrst í gegn á sviði í One Man, Two Guv´nors í London sem fleytti honum á Broadway í New York og þaðan í stjörnustólinn í The Late, Late Show hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS. Hér syngur hann His Way Into Primetime:

Auglýsing