JACKIE KENNEDY (93)

Jacqueline Kennedy (1929-1994) fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, síðar Onassis en upphaflega Le Bouvier er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 93 í dag. Hún þurfti að láta þetta yfir sig ganga þegar eiginmaður hennar, forseti Bandaríkjanna, átti sjálfur afmæli:

Auglýsing