“JÁ, RÁÐHERRA” Á LANDSPÍTALA

  Lesendabréf:

  Hvernig getur svona útreikningur staðist
  með 40 sjúkrarúm auð?

  Þetta minnir á “Já ráðherra” þar sem spítali 
  fékk verðlaun ár eftir ár fyrir góöan rekstur.
  Reyndist ekki erfitt þar sem þar voru engir sjúklingar.

  kv
  Þorkell

  Auglýsing