ÍSLENSKAR PÖNNUKÖKUR Í KONUNGSHÖLL – MYNDBAND

    Íslenskar pönnukökur á matseðli hjá prinsinum - auðvitað á frönsku.
    Hér sýnir chef í Buckinghamhöll uppáhaldsrétt Filippusar prins. Það var Þorgeir Þorsteinsson, lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli á árum áður, sem kom Filipus upp á lagið með pönnukökur og hafði þær alltaf á boðstólum þegar hann tók á móti honum en Filipus flaug oft hingað eða hafði viðdvöl á Keflavíkurflugvelli á leið sinni vestur um haf.

    Auglýsing