ÍSLANDSMET Í FUGLAMERKINGUM

Í gær, 9. apríl 2022, var Íslandsmetið í fuglamerkingum slegið af Sverri Thorstensen þegar hann merkti sinn 93.000 fugl, fallegan auðnutittling, í húsagarði á Brekkunni á Akureyri.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinGOLFSPENNA
Næsta greinHVAÐ ER AÐ MÉR?