ÍSLAND STEFNIR Á TOPPINN Í EVRÓPSKU VERÐLAGI

    Konráð og evrópska verðlagið.

    Ísland var með fjórða hæsta verðlagið í Evrópu í fyrra og fjórðu mestu einkaneysluna í Covid. Löndin fyrir ofan Ísland á evrópska verðlagstoppnum eru Noregur (no.3), Luxemborg (no.2) og Sviss (no.1).

    “Hátt verðlag, háar tekjur, mikil útgjöld, krónan er orðin sterkari en 2020 og verðbólga er frekar mikil svo ég myndi ekki missa missa hökuna í gólfið að sjá Ísland í 2. sæti í verðlagi í dag 2021, annað með neysluna,” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs.

    Auglýsing