ÍSLAND Í 6. SÆTI TRÚLEYSINGJA

    Ísland er í sjötta sæti á lista þjóða þar sem mest trúleysi ríkir. Independent fjallar um málið og þar segir um Ísland:

    Kaþólismi var bannaður á þessari norrænu eyju 1550 en trúfrelsi svo sett í lög 1874. Þó svo margir Íslendingar telji sig lútherstrúar ástunda fæstir þá trú og hinir telja sig trúlausa.

    Sjá Independent hér.

    Auglýsing