Ísland er ekki í hópi 80 þjóða heims þar sem best er að búa. Skýtur það skökku við þar sem hingað til hefur landið mælst nálægt toppi í slíkum könnunum og skiptir þá ekki öllu hvað er mælt; lífsgæði, fegurð fólksins, gáfur þjóðarinnar eða náttúrufegurð án hliðstæðu.
Topp 10 listi yfir bestu þjóðir heims er svona – sjá nánar hér:
- 1 Sviss
- 2 Kanada
- 3 Þýskaland
- 4 Bretland
- 5 Japan
- 6 Svíþjóð
- 7 Ástralía
- 8 Bandaríkin
- 9 Frakkland
- 10 Holland