ÍSLAND Á TOPPNUM Í NEYSLU ÞUNGLYNDISLYFJA

World of Statistics hefur birt lista yfir notkun þunglyndislyfja meðal þjóða per. þúsund íbúa. Ísland trónir þar á toppnum með 161 af þúsund. Portúgal er í öðru sæti með 139 og Kanada í því þriðja með 130. Í neðsta sæti eru Indverjar með aðeins 9 af þúsund.

Sjá listann hér.

Auglýsing