ÍSBJARNARBLÚS 40 ÁRA

“40 ár síðan Ísbjarnarblús kom út. Yfir 800 lögum seinna og 50 plötum hefur ferlill minn verið ævintýri. Ég er svo þakkláttur, man þennan dag fyrir 40 árum eins og í gær og mér finnst ég vera næstum sá sami 24 ára strákur og ég var þá,” segir Bubbi Morthens.

Karl Júlíusson

Umslagið á Ísbjarnarblús þótti frumlegt, hannað af Karli Júlíussyni leikmyndahönnuði og leðursmið sem búið hefur og starfað í Noregi um áratugaskeið.

Auglýsing