ISAVIA VILL MEIRA EN SKÓGARHÖGG Í ÖSKJUHLÍÐ – 30 METRA MYNDAVÉLAMASTUR

  Isavia vill meira en skógarhögg í Öskjuhlíð. Nú vill Isavia líka reisa 30 metra hátt myndavélamastur á sama stað og hefur sent ósk þess efnis til skipulagsyfirvalda í Reykjavík:

  “Reykjavíkurflugvöllur, fyrirspurn, mastur – Lögð fram fyrirspurn Isavia innanlandsflugvalla ehf., dags. 18. júlí 2023, ásamt bréfi, dags. 13. júlí 2023, um að setja upp 30 metra hátt myndavélamastur fyrir fjarturn á Reykjavíkurflugvelli. Vísað til umsagnar verkefnastjóra.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinKVENNAMAÐUR?
  Næsta greinCLINTON (77)