INGVI HRAFN TIL VARNAR SÓLVEIGU ÖNNU

    Ingvi Hrafn og Sólveig Anna - og Gvendur Jaki.

    “Mér finnst dapurlegt að Sólveig Anna hafi hrakist úr starfi vegna mistaka í mannaforráðum að því er virðist,” segir fréttahaukurinn Ingvi Hrafn Jónsson sem hefur fylgst grannt með samfélagsmálum lengur en flestir aðrir núlifandi:

    “Hún kom sem “djúp lægð” inn í verkalýðsheiminn og hrissti þar svo rækilega til að þorri launþega býr við einn mesta kaupmátt sögunnar og láglaunafólk hefur aldrei átt jafn öflugan málssvara frá því Jakinn (Gvendur Jaki formaður Dagsbrúnar) var og hét.”

    Auglýsing