INGVI HRAFN (80)

Fréttahaukurinn Ingvi Hrafn Jónsson er áttræður í dag og efnir til opins golfmóts á Hamarsvelli í Borgarfirði að því tilefni. Þar verður fjör því Ingvi Hrafn er samkvæmisljón af bestu gerð og á það til að bresta í ein góðan Elvis í gleðskap ef sá gállinn er á honum og gerir með glæsibrag.

Auglýsing