„Frúin fór á listasafn í Kraká og sá ástæðu til að senda mér mynd af Sigmundi I, konungi Póllands og hertoga af Litháen,“ segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins en pólski kóngurinn er nauðalíkur formanninum:
„Þrátt fyrir unglegt yfirbragð var hann kallaður Sigmundur I gamli. Væntanlega af því hann var kóngur svo lengi.“