„60 ár,“ segir Markús Örn Antonsson fyrrum borgarstjóri og útvarpsstjóri ofl:
„Við Steinunn urðum stúdentar frá MR 15. júní 1965 og hinn 19. júní gengum við í hjónaband. Við höldum upp á 60 ára stúdentsafmæli og brúðkaupsafmæli í blíðskaparveðri í Bath og í London.“
