
„Arnar Lárusson systursonur er búinn að þróa merkilegan búnað til að mæla öndun og nýta til að bæta þjálfun íþróttamanna,“ segir rithöfundurinn Andri Snær Magnason en Arnar systursonur hans er búsettur og starfar í Cambridge, Massachusetts USA:
„Öndunin er nákvæmari en til dæmis hjartsláttur og púls. Tæknin hans hefur fengið grænt ljós til notkunar hjá einu besta liðinu í Tour de France.“