Þetta er neðri gómurinn sem var smíðaður fyrir Marlon Brando 1974 er hann lék Guðföðurinn í samnefndum kvikmyndum.
Brando mætti fyrst við upptökur með munninn fullan af bómull til að sýna hvernig hann vildi hafa þetta. Francis Ford Coppola leikstjóri greip hugmyndina á lofti og fékk tannlækni í Beverly Hills til að smíða góminn. Í dag er gripurinn talinn eitt besta verk í förðunarsögu kvikmyndanna – lítill hlutur sem ýtti undir goðsagnakennt muldur Brando og styrkti.