Fæðingardagur Lisu del Giocondo (1479-1542) konunnar sem sat fyrir hjá Leonardo da Vinci þegar hann málaði Monu Lisu. Ekki hefur hana órað fyrir frægðinni sem fylgdi þessu módelstarfi og festi andlit hennar í listasögu heimsins þar sem það situr enn.