Fæðingardagur Leonardo da Vinci (1452-1519), líklega frægasti listamaður sögunnar þó langt sé um liðið. Endurreisnarmaður sem lagði fyrir sig myndlist, verkfræði,vísindi, höggmyndalist og arkitekúr. Hann hannaði flugvél, skriðdreka og reyndi að fanga sólarorkuna – á 15.öld eftir Krist. Þá málaði hann Mónu Lísu og Síðustu kvöldmáltíðina, verk sem höfðu afgerandi áhrif á listasöguna og hafa enn. Hér er Mona Lisa með Nat King Cole: