Töfralæknirinn, athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Kári Stefánsson er afmælisbarn dagsins (76). Kári er ljúflingur í eðli sínu og góðgjarn og alls ekki jafn grimmur og hann stundum vill vera láta. Þjóðin á honum margt að þakka þó ekki væri nema það að segja henni til syndanna reglulega. Til hamingju!
KÁRI (76)
TENGDAR FRÉTTIR