Einn mesti töffari hvíta tjaldsins, Christopher Walken, er 82 ára í dag. Líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í The Deer Hunter, Catch Me If You Can og Pulp Fiction. Þá þykir hann ekki siðri á leiksviði eða sem dansari. En nú bankar ellin upp á.
CHRISTOPHER WALKEN (82)
TENGDAR FRÉTTIR