Elton John er 78 ára í dag. Elton hefur skemmt heimsbyggðinni með söng og leik síðan á áttunda áratug síðustu aldar og er enn að – „The best-selling music artists in the world,“ eins og sagt er. Kveðjusöngur hans til Díönu prinsessu við útför henar 1997 er enn í dag eins mest selda plata sögunnar bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum.
ELTON JOHN (78)
TENGDAR FRÉTTIR