Í MJÚKINN HJÁ ÞORSTEINI

“Þegar ég byrjaði í fréttamennsku á Akureyri var mér sagt að ef ég ætlaði að eiga einhvern séns í nýja djobbinu þá yrði ég að koma mér í mjúkinn hjá Þorsteini Má. Þetta var fyrir 15 árum og heilræðin komu frá reynslumestu fréttamönnunum á svæðinu,” segir Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og fyrrverandi fréttamaður fyrir norðan.

Auglýsing