“Ég heimsótti japanska sendiráðið og hinn mjög svo indæla Suzuku Ryotaro um daginn,” segir Kristján Freyr hjá Sögum útgáfu.
“Við hjá Sögum færðum sendiherranum nýja bók sem þýdd var úr japönsku og ég valdi föt fyrir tilefnið. Hvernig ég náði að klæða mig nákvæmlega eins og Hr. Ryotaro – er mér enn hulin ráðgáta.”