HVORKI LÖT NÉ VITLAUS

    “Til starfsmanns í grunnskóla sem ég var í sem barn, sem sagði að ég væri of vitlaus og löt til að geta lært eitthvað mikilvægt; í dag útskrifaðist ég með fyrstu einkunn í BA í lögfræði í HR.  Mig vantaði bara aðstoð vegna lesblindu og ADHD, ég var ekki löt né vitlaus,” segir Herdís Ósk ánægð með sjálfa sig og má vera það.

    Auglýsing