HVERNIG GETUR 10% VERÐBÓLGA HÆKKAÐ KATTAMAT UM 85%?

María og kattamaturinn í Costco.

Þessi kostar 7.999 krónur í dag en kostaði áður 4.300 krónur, bara 85% hækkun!” segir María Tómasdóttir sem fór í Costco að kaupa kattamat:

“Hvernig getur 10% verðbólga á ársgrundvelli orðið að 85% hækkun? Vitlaust verðmerkt kannski?”

Auglýsing