HVERN HEFUR EKKI LANGAÐ AÐ GISTA Á LISTASAFNI?

Gjörninganótt í Gerðarsafni í boði Hamraborg-Festival annað kvöld. Japanska listakonan Mio Hanaoka sýningastýrir nóttinni en sex listamenn verða með gjörninga yfir nóttina á meðan þú sefur vært.
Skráið ykkur, aðeins 20 dýnur í boði.
Auglýsing