Gjörninganótt í Gerðarsafni í boði Hamraborg-Festival annað kvöld. Japanska listakonan Mio Hanaoka sýningastýrir nóttinni en sex listamenn verða með gjörninga yfir nóttina á meðan þú sefur vært.
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (58). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga:
https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc