HVERN FAÐMAR DAGUR Í NÓTT?

    Dagur var snöggur í fang Jóns Gnarr 2010.

    Í tilefni dagsins: Dagur borgarstjóri faðmar Jón Gnarr eftir stórsigur Besta flokksins í borgarstjórnarkosningum 2010. Gnarr fór með sex borgarfulltrúa inn en Dagur aðeins þrjá. Sjálfstæðisfokkurinn fékk fimm og Vinstri grænir einn.

    Þarna var Dagur snöggur til að faðma Jón Gnarr og ganga til liðs við hann en hvern skyldi hann faðma í nótt?

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinMR. FACEBOOK (38)
    Næsta greinKOSNINGARUGL