HVERJIR ERU ÞETTA?

    Sigurður Rúnarsson, búsettur í Noregi, sendir póst:

    “Þetta er hópur Íslendinga sem var staddur í Rukan í Noregi eftir gosið í Vestmannaeyjum 1973. Ég à vinkonu sem býr hér í Skien og er frá Rukan og hún bað mig að spyrja ykkur hvort eitthvert ykkar kannast við þetta eða þekkir sig á þessari mynd.”

    Auglýsing