HVER Á AÐ KEYRA ÞIG HEIM ÚR JÓLAHLAÐBORÐINU?

    Danska lögreglan og umferðarstofa eru með auglýsingaherferð í tengslum við “julafrokosten” sem nú stendur yfir þar í landi og spurt er hvernig fólk hafi hugsað sér að komast heim:

    Í leigubíl? Strætó? Löggubíl? Sjúkrabíl? Eða líkbíl?

    Auglýsing