HVER Á AÐ GÆTA VARÐANNA?

Lögreglan rannsakar nú andlát manns á áttræðisaldri sem drukknaði í Breiðholtslauginni 10. desember síðastliðinn. Verið er að skoða hvernig eftirliti sundlaugavarða var háttað þegar atburðurinn varð en vitað er að þá var leikur á HM í knattspyrnu.

Auglýsing