HVAR ER FRÉTTABLAÐIÐ?

Fréttablaðið hefur ekki sést á Öldugötu í Reykjavík í heila viku. Er niðurskurður í blaðburðadeildinni? Ritstjórinn var skorinn niður um daginn og annar kom í staðinn. Það sama verður að gilda um blaðburðarfólkið. Dreifing blaðsins er lífæð útgáfunnar.

Auglýsing