HVALRÆÐI Í HVALFIRÐI

    Í vikunni sigldi hvalveiðibátur til hafnar í Hvalfirði með hval til vinnslu. Daginn eftir birtist fragtari frá Eimskip á sama stað með sömu stefnu.

    Svo snerist allt við; Eimskip fór með hvalinn út í heim og hvalbáturinn aftur til veiða.

    Hvar var Greenpeace?

    Auglýsing