“Langaði að skjótast austur á humarhátíð næstu helgi með dóttur minni. Sem betur fer er nú flogið á Höfn,” segir Óskar G Óskarsson sem er Hornfirðingur:
“Já okey, flugið fyrir mig og tveggja og hálfs árs dóttur mína frá föstudegi til sunnudags kostar 92 þúsund báðar leiðir með flugfélagi. Hvaða djöflasýra er þetta? Ætli við endum ekki bara í Köben.”