HVAÐ VARÐ UM FJARFUNDINA?

Vigdís og drottningin.

“Hvað varð um fjarfundina?” spyr Vigdís Hauksdóttir pólitíkus af Suðurlandi:

“HA? – fimmtíu manns að fara á loftslagsráðstefnu! Loftslagsmál snúast svo mikið um “við og þið”. Ísland – grænasta land í heimi. 95 ára gömul Bretadrottning notast við fjarfundi – hún er nútímalegri en restin af elítu heimsins.”

Auglýsing