HVAÐ HEITIR ÞESSI KAKA?

  Ragnheiður og kakan.
  “Hvað kallið þið svona köku? Væri gaman ef það fylgdi með hvaðan þið eða fjölskyldan eruð. Í fjölskyldu mömmu er talað um randalínu (hún var úr norðanverðu Ísafjarðardjúpi) en í fjölskyldu pabba er talað um klemmuköku (hann er frá Ingjaldssandi, Önundarfirði),”

  segir Ragnheiður Finnbogadóttir lögfræðingur þingflokks Pírata og fær mikill viðbrögð:

  Oddur Gunnarsson Bauer: Lagterta (Kef/Ísafjörður).

  María SB: Brúnkaka/terta (Skagafjörður).

  Kristjana Fenger: “Randalína (Vestur-Skaftafellssýsla og Reykjavík/Hvalfjörður).

  Auglýsing