HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GERA HÉR?

Sigrún

Sigrún Magnúsdóttir er fuglakona og náði stórskemmtilegri mynd af krumma í svanaveislu og það er eins og álftin sé að segja: “Hvað ert þú að gera hér”. Og svo bætir ljósmyndarinn við: “Verst að ég missti af augnablikinu þegar krummi kippti í stélið á álftinni!”

Auglýsing