HUNDUR Á HAPPY HOUR

    Hann skrapp út á lífið með eiganda sínum í gærkvöldi þó vart væri hundi út sigandi. Það var jú þrettándinn. Svo leið og beið þar til báðir fóru heim ánægðir með túrinn.

    Auglýsing