HUNDRAÐ Í SÓTTKVÍ Á HÓRUHÚSI

    Fréttaritari á Spáni:

    119 manns komnir í sóttkví í vændishúsinu “La Selva Negra” (á íslensku Svarti skógur) í Valencia á Spáni, þar af 86 kúnnar. Fyrir þá sem halda að þetta sé hálfgert himnaríki; frítt bús, matur og skemmtun þá er svo ekki. Karlarnir vilja ólmir sleppa úr prísundinni en fá ekki og er sagt að: “Verið rólegir og reynið að lifa eins og venjulega.”

    Sumir eru víst orðnir ansi órólegir vegna eiginkvenna sinna sem eru víst brjálaðar. Svona fór nú þessi viðskiptaferð.

    Sjá hér.

    Auglýsing