HUNDASKÍTUR Í 110

Ég labbaði í morgun stuttan hring með hundinn minn um hverfið. Gekk framm hjá þremur ruslatunnum og þær litu allar svona út,” segir Sigrún Konráðsdóttir íbúi í 110 Reykjavík.

Sigrún
“Greinilega er Reykjavíkurborg ekki að standa sig við að tæma þær en gefur það okkur í alvöru leyfi til að henda bara ruslinu í kringum þær? Ég sé alla vega ekki eftir mér að halda á pokanum eftir minn hund og setja hann í ruslagáminn heima hjá mér.”
Auglýsing