SÉRKENNARI LAGÐUR Í EINELTI Í GRAFARVOGI

    Svala og skemmda dekkið.

    Skemmdaverkin halda áfram á bílunum okkar. Í nótt var stungið á dekk á báðum bílunum okkar. Ég er eftir að athuga hvort hafi náðst mynd af kauða, fengum okkur eftirlitsmyndavél í bílinn eftir síðustu skemmdarverk,” segir Svala Ágústdóttir sérkennari í Hamraskóla og hundaræktandi.

    “Augljóst að þetta beinist persónulega gagnvart okkur. Tilkynnt til lögreglu. Þetta gerðist í Dverghömrum. Bíllinn okkur lyklaður öðrum megin í janúar, öll hliðin og svo hinum megin. Núna var stungið 4 sinnum líklega með hníf í dekkið á krúsernum okkur og einu sinni á litla bílnum. Dekkin ónýt.”

    Auglýsing