HUNDAHALD BANNAÐ Í REYKJAVÍK 102

    Tónskáldið og hundurinn.
    “Spurning úr sal, þekkið þið til einhverra borga annarrar en Reykjavíkur þar sem nágrannar ákvarða eftir geðþótta sínum rétt fólks til að halda gæludýr? Er þetta einsdæmi eða er ég að missa af einhverju?” spyr Pétur Jónsson tónskáld og heldur áfram:
    “Var að heyra að risastór hluti af nýja 102 hverfinu væri rekinn sem eitt stórt húsfélag og að þar hefði bara verið ákveðið að banna hundahald með öllu. Gæludýr í fjölbýli eru einkamál hvers og eins svo lengi sem þau valda ekki sannanlegum óþægindum fyrir aðra íbúa.”
    Auglýsing